Færslur dagsins: 2. janúar 2009

Hugsum jákvætt .

 

Höfum hugsanir okkar jákvæðar , vegna þess að hugsanir okkar verða síðan orð okkar.
Höfum orð okkar jákvæð , vegna þess að orð okkar verða síðan verk okkar.
Höfum verk okkar jákvæð, vegna þess að verk okkar verða síðan okkar vani.
Höfum vana okkar jákvæðan, vegna þess að okkar vani verður síðan okkar lífstíll.
Höfum lífstíl okkar […]