Færslur flokksins: Bloggarar

Hugsum jákvætt .

 

Höfum hugsanir okkar jákvæðar , vegna þess að hugsanir okkar verða síðan orð okkar.
Höfum orð okkar jákvæð , vegna þess að orð okkar verða síðan verk okkar.
Höfum verk okkar jákvæð, vegna þess að verk okkar verða síðan okkar vani.
Höfum vana okkar jákvæðan, vegna þess að okkar vani verður síðan okkar lífstíll.
Höfum lífstíl okkar […]

Ísland fallegast en erfiðast að búa í.

Menningarsjokk orsakast af álaginu sem fylgir því að skipta um umhverfi.
Segja má að landsmenn hafi skipt um umhverfi í lok september, byrjum október 2008 og gætu því þjáðst af menningarsjokki.
Einkennin eru samkvæmt skilgreiningu Alþjóðahús:
Pirringur, höfuðverkur eða magaverkur, of miklar áhyggjur af heilsu, Þreyta, einmanaleiki, vonleysi
tortryggni , heimþrá , minna starfsþrek, einbeitingarskortur, reiði, kvíði, höfnunartilfinning og að
forðast samskipti […]