Færslur flokksins: Blogg.is

Ísland fallegast en erfiðast að búa í.

Menningarsjokk orsakast af álaginu sem fylgir því að skipta um umhverfi.
Segja má að landsmenn hafi skipt um umhverfi í lok september, byrjum október 2008 og gætu því þjáðst af menningarsjokki.
Einkennin eru samkvæmt skilgreiningu Alþjóðahús:
Pirringur, höfuðverkur eða magaverkur, of miklar áhyggjur af heilsu, Þreyta, einmanaleiki, vonleysi
tortryggni , heimþrá , minna starfsþrek, einbeitingarskortur, reiði, kvíði, höfnunartilfinning og að
forðast samskipti […]